divider

divider

Gleðilegt árið Tuttugu-Tíu!

Nýtt ár gegnið í garð.. eins og gerist svosem um þetta leyti á hverju ári....:)

Mínar spár fyrir árið eru góðar bara og spennandi og fallegir tímar framundan.
Árið mun innihalda ýmislegt spennandi að mínu mati og ég spái því að ég muni jafnvel kaupa mér fallega skó...jafnvel einhver föt, gera eitthvað skemmtilegt og spennandi í vinnunni sem og heima... það er nóg að gera þar allavega :)
Ég spái því líka að allir mínir skemmtilegu og æðislegu blogglesendur muni gera eitthvað stórkostlegt á nýja árinu :)

Að lokum vil ég hvetja alla til að hætta að reykja
Reykingar drepa.

1 ummæli: