divider

divider

Búningar fyrir Öskudaginn

Tíminn líður á ógnarhraða áfram. Jólin voru að klárast og þorrinn hálfnaður...og þar með er öskudagurinn á næsta leiti. 
Við mæðgur erum farnar að spá í búninga og erum að spá í að vera í heimatilbúnum búningum í ár. Þ.e. ef að mamman hefur tíma aflögu fyrir slíkt dunderý - við látum okkur allavega dreyma um flotta búninga. 

Hér fyrir neðan eru nokkrar hugmyndir af heimagerðum búningum sem má hafa að leiðarljósi :) 
Ég er alveg að elska Lísu í Undralandi og Lego bræðurna ;) 










Engin ummæli:

Skrifa ummæli