divider

divider

Góð hugmynd ;)

Vinkona mín hún Guðrún Björk póstaði þessari mynd á Facebook og ég fékk leyfi hjá henni til þess að sýna ykkur þessa sniðugu hugmynd.  
Þegar lítið borðpláss er í eldhúsinu þá er þetta snilldar lausn á meðan maður eldar. Bókin helst opin, uppskriftin er vel sýnileg og bókin kámast ekki út þarna ;) 
Frábær hugmynd fyrir þá sem hafa lítið borðpláss ;) 

Eiga ekki allir svona herðatré?


1 ummæli: