divider

divider

Búð til að skoða í UK.

Búðin Cox & Cox er skemmtileg búð sem allir ættu að leita uppi sem eiga leið til Bretlands. En fyrir þá sem fara til London þá er búðin staðsett á 236 Gray's Inn Road. En það er ótrúlega margt að skoða í búðinni sem snýr að heimilinu, börnunum og veislunum. Jafnvel margt þar sniðugt að finna fyrir brúkaup fyrir þá sem plana það :) Hér fyrir neðan eru myndir af nokkrum hlutum sem ég væri til í að eignast frá búðinni :) R

Æðislegt veggfóður af jörðinni :)


Rosalega falleg piparkökuform, en það er nóg til af þeim þarna :)


og svo eru það þessi fallegu fatahengi :)

1 ummæli:

  1. Piparkökuformin er æææði! :)

    SvaraEyða