divider

divider

Sliding House

Ég verð bara að deila með ykkur þessu ótrúlega flotta húsi eftir dRMM Arkitekta. Húsið er staðsett í Suffolk, UK. En það er bara eitt það sniðugasta hús sem ég hef séð...og ég væri alveg til í að eiga svona hús... spurning bara hvort að það henti íslenskri veðráttu :)

Húsið virkar þannig að ytri byrði hússins er á brautum og getur auðveldlega rennt yfir glerhýsið og veitt því skjól... og líka búið til skjól og fallega verönd fyrir framan það.


Mér finnst þetta frekar flott!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli