divider

divider

Hugmynd fyrir helgina.

Hugmyndin er að baka ljósa svampbotna... skipta deginu upp í nokkrar skálar... skella smá matarlit, 1 litur í hverja skál. Búa svo til listaverk í kökuformið og skella því inní ofn.
Svo er snilld að setja marengs-krem yfir (kannski bleikt) og á milli botna....

...og hverjum fyndist leiðinlegt að fá sér svona regnbogaköku?


5 ummæli:

 1. Segðu mér síðan hvernig það gekk...væri til í að prófa þetta ef að þetta er ekki mikið mál:)

  SvaraEyða
 2. Það er eitthvað óhuggulegt við síðustu myndina... greinilega eitthvað frumstætt í manni sem ennþá segir manni að litríkt sé eitrað... En samt væri ég gegt til í að prófa og smakka!

  SvaraEyða
 3. ég prófaði að baka svona í dag... svakalegt stuð að smakka :) gerði svo bleikt frosting krem ofaná með smá kókosi í... algjör bomba! fjúff... er í sykursjokki!

  SvaraEyða
 4. Þetta er ekkert smá girnilegt, en ég er búin að leita lengi að góðri frosting uppskrift. Ekki gætirðu póstað þessari sem þú notar?

  kv. Sunna (sem datt inn á síðuna þína fyrir tilviljun og elsk'ana) :)

  SvaraEyða