divider

divider

Matur og Föndur

Það eru ekki bara kartöflurnar sem hægt er að nota sem stimpil.
Hér fyrir neðan er gott dæmi um það... en þarna er að finna sellerí enda og kínakáls enda sem notaðir hafa verið til þess að stimpla á pappír og búa til gjafapappír :)

Nú er það bara að nota ímyndunaraflið :)1 ummæli:

  1. Þetta er alveg mega sniðugt.
    það er svo gaman að skoða bloggið þitt Guðrún mín, meira svona :-)

    SvaraEyða