divider

divider

Næst á dagskrá

Næst á dagskrá hjá mér er að finna einhvað þessu líkt hér í stofuna hjá mér.
planið er að fara bara í Ikea og kaupa efri eldhússkápa... líklegast viftuskápa og setja þá hérna á vegginn hjá mér og búa mér til fallegann skenk á vegginn við borðstofuborðið :) - miklu ódýrari lausn heldur en að kaupa einn slíkan...sem virðist kosta tvo handleggi eftir allar mínar verðkannanir.


1 ummæli:

  1. Líst vel á þessa hugmynd þína :)

    SvaraEyða