divider

divider

Föstudags-desertinn :)

Þegar að sólin er svona góð við okkur að skína og steikja okkur þá er ekkert betra en að raða í sig ávöxtum :)
Föstudags-desertinn er því búinn til úr ávöxtum, en þessi hér fyrir neðan var síðasta föstudag... í kvöld verður eitthvað jafn skemmtilegt og framandi :)
Börnin elska að borða ávextina af spjóti...:)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli