divider

divider

Eldhúsglugginn minn


Filmurnar í eldhúsgluggana mína eru loksins komnar í :) 
En munstrið taldi ég upp eftir vetlingum sem amma mannsins míns hefur prjónað á alla familíuna seinustu 30 árin eða svo en sökum aldurs þá hefur hún lagt prjónaskapinn á hilluna núna.
Ég er ótrúlega ánægð með úkomuna og kósýheitin hafa hreint magnst upp í eldhúsinu hjá okkur ;)

hvað finnst fólkinu?

5 ummæli:

  1. Fólkið á götunni er að fíla þetta :-)
    kv.Fjóla Guðjóns

    SvaraEyða
  2. Váá ótrúlega flott, hvernig filma er þetta, settu þetta í framleiðslu, ég kaupi pottþétt :)
    Knús frá Þýskó

    SvaraEyða
  3. Þú ert snillingur. Frábærlega flott og gaman að hafa þetta svona persónulegt.

    SvaraEyða
  4. Rosalega flott hjá þér!!

    SvaraEyða
  5. Snillingur ert Guðrún mín. Flott hugmynd!

    SvaraEyða