Filmurnar í eldhúsgluggana mína eru loksins komnar í :)
En munstrið taldi ég upp eftir vetlingum sem amma mannsins míns hefur prjónað á alla familíuna seinustu 30 árin eða svo en sökum aldurs þá hefur hún lagt prjónaskapinn á hilluna núna.
Ég er ótrúlega ánægð með úkomuna og kósýheitin hafa hreint magnst upp í eldhúsinu hjá okkur ;)
hvað finnst fólkinu?
Fólkið á götunni er að fíla þetta :-)
SvaraEyðakv.Fjóla Guðjóns
Váá ótrúlega flott, hvernig filma er þetta, settu þetta í framleiðslu, ég kaupi pottþétt :)
SvaraEyðaKnús frá Þýskó
Þú ert snillingur. Frábærlega flott og gaman að hafa þetta svona persónulegt.
SvaraEyðaRosalega flott hjá þér!!
SvaraEyðaSnillingur ert Guðrún mín. Flott hugmynd!
SvaraEyða