divider

divider

Jólakransinn minn

Jólakransinn minn er kominn upp :) 
Ég féll algjörlega fyrir ljósmyndakransinum og gróf upp gamlar myndir af foreldrunum mínum sem ég átti til. 
Vinstra megin má sjá fallegann föður minn sem barn og hægra megin er það að sjálfsögðu elskuleg og bestasta mamma mín. En þar sem hún hefur kvatt þennan heim þá finnst mér tilvalið að hafa nokkrar auka myndir af henni uppi á jólunum :) 


Kransinn lokast svo með gömlu jólakorti frá mömmu og pabba frá árinu '71 eða '72 :)


 Ég er bara helsátt við þetta :)

Ást og friður gott fólk :)

2 ummæli:

 1. Your blog is great
  If you like, come back and visit mine: http://b2322858.blogspot.com/

  Thank you!!Wang Han Pin(王翰彬)
  From Taichung,Taiwan(台灣)

  SvaraEyða
 2. Vá bara eitt orð yfir þetta, æði!

  SvaraEyða