Mig langar alltaf að gera mér fallegan og örðuvísi jólakrans hver einustu jól, en einhvernveginn fer ég alltaf að hugsa um það of seint.... en kannski er svosem ekkert of seint að gera krans núna ?
þessir hér fyrir neðan eru gerðir úr fjöruglerbrotum og svo fallegum blúndum :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli