divider

divider

Jólin að renna í hlað!

Nú ætlar þetta blogg að fara í smá jólafrí. 

Ég ætla að eyða sem minnstum tíma í tölvunni um jólin og knúsa börnin mín þeim mun meira í staðin :) 

Æðislegar Múmín-piparkökur :) - Reyndar fann ég hvergi nein múmín-mót. 
En það er alltaf hægt að prenta út af netinu, klippa fígúrur út og skera út kökur eftir blaðinu :) 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli