divider

divider

AmeRÍKA !

Anthropologie er búð í Ameríkunni góðu sem er alveg sérstaklega úthugsuð fyrir konur :) 
Reyndar eru allar búðir þannig þar sem að konur sjá yfirleitt um að eyða peningum... en...
Þessi skemmtilega búð hefur í raun allt fyirr konur...allt frá snyrtidóti og skóm yfir í fallega hluti fyrir heimilið.

hér fyrir neðan má sjá nokkra hluti sem ég heillaðist af. 
Held ég verði bara að fara til sameinuðu fylkja ameríku!Þessir dýrahausar hér fyrir ofan eru fatahengi - nokkuð snoturt.

og svo ef maður á ekki mikið af bókum en langar í...þá má bara veggfóðra þær á vegginn :) 
örugglega flott að vera með svartann vegg og einn renning af þessu veggfóðri á góðum stað á veggnum.


Það voru til svona fallegir viðarkubbar með stöfum á hjá ömmu minni og afa þegar ég var lítil... ég hef alltaf heillast ótrlúlega af svona... finnst þetta ótrúlega fallegt dót!


Þessi heklaði sveppur hér fyrir ofan er barna kollur. Hann myndi sóma sér vel í barnaherberginu heima hjá mér :) - eða í stofunni bara :)

1 ummæli:

  1. Sæl

    Ég var einmitt að uppgötva þessa búð...sem er æðisleg!

    Langaði bara að benda þér á að kollurinn fæst í Aurum í Bankastræti og ég held svei mér þá að hann sé meira að segja ódýrari þar...ég allavega splæsti í einn í herbergi dóttur minnar:)

    kv, Halla

    SvaraEyða