divider

divider

DIY. Snagar

Þetta er eitthvað sem er örugglega gaman að gera!

Og það sem er svo skemmtilegt við þetta alltsaman er að það geta næstum allir gert svona. 
Bæði börn og fullorðnir. 
Sé jafnvel fyrir mér að þetta væri flott verkefni í myndmenntartíma hjá börnum í grunnskóla :) 
hmm... einhverjir kennarar í röðum blogglesenda?

það sem þarf er: 

1) Vírarúlla (þunnur vír)
2) Vírarúlla (þykkur vír)
3) fljótandi lím
4) pappír (eða pappamassa)
5) járnklippur og töng
6) Akríl málningu
7) 1 skinna fyrir hvern snaga.Nota þykka vírinn til þess að móta útlínur snagans
og þunna vírinn til þess að vefja hann að hinnan líkt og hér að neðan.


Skinnan er notuð til þess að festa endana á þunna vírnum.


svo er það bara að byrja að líma :) 


og mála!


og VOILÁ!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli