divider

divider

Ótrúlega fallegt barnaherbergi!

Ég er nokkuð viss um að þetta herbergi sé draumaherbergi allra lítilla stúlkna sem búa yfir ævintýraþrá :) 
Mín litla 5 ára gæfi nú örugglega margt til þess að eiga svona fallegt og stórt herbergi. Og ég væri líka alveg til í að gefa henni svona fallegt herbergi :) 
Ég er hugfangin!


Engin ummæli:

Skrifa ummæli