divider

divider

DIY: Falleg mynd á vegg.

Þetta finnst mér ótrúlega falleg hugmynd. 
Blómið á veggnum er málað eftir útsaumaðann kodda sem húsfreyjan sem gerði þetta átti. 
Litirnir voru þeir sömu líka.

Það sem þarf ef maður ætlar að útbúa svona er:
prufulitamálning í litlum boxum 
góð uppskrift af einhverju fallegu útsaumsmunstri.
jafnvel reglustika til þess að mæla upp miðlínuna.
og blýantur. 

gott er að byrja í miðjunni og vinna svo útfrá því í báðar áttir :)1 ummæli:

  1. Myndin á veggnum kemur mjög skemmtilega út, og mjög áhugavert að þetta eru bara málaðir x í mismunandi litum :)

    SvaraEyða