divider

divider
Litla 9 mánaða dóttir mín er svo heppin að fá svona fallegan slaufu-smekk eftir hana Hlín Reykdal fyrir nokkrum dögum, eins og litla daman hér á myndinni skartar :)
Mun smekkurinn verða vígður á sunnudaginn næstkomandi í fermingarveislu og vænti ég þess að hún eigi eftir að verða stórglæsileg!  
Hverrar krónu virði skal ég segja ykkur... enda verðandi erfðagripur fyrir komandi kynslóðir :)

Hlín er fatahönnuður og selur vörur sínar í Kiosk á Laugarveginum.Engin ummæli:

Skrifa ummæli