divider

divider

Cuckoo!

"Langí" listinn minn minnkaði ÖRlítið núna fyrir Hvítasunnuhelgina þar sem að ég keypti afmælisgjöf handa manninum mínu þessa fallegu klukku! 
(já... handa manninum mínum...sem á allt... þannig að ég kaupi bara eitthvað sem mig langar í :) 
En kallinn varð voða glaður með þetta enda tekur klukkan sig alveg rosalega flott út í stofunni hjá okkur svona rauð og glæsileg :) 
Svona klukkur fást í búðinni Módern í sem er í Hlíðarsmára í Kópavogi :) 


Engin ummæli:

Skrifa ummæli