divider

divider

Útibíó!

 það er ekkert vitlaust að díla við nágrannann um að hafa einn gluggalausann vegg á húsinu hjá sér...
...svo getur maður bara haft kósýtime á svölunum úti yfir góðri mynd...svo lengi sem það er gott veður :)
Kannski bara raunhæft við miðbauginn einhversstaðar.

en góð hugmynd samt :)2 ummæli:

  1. Íslenska útgáfan: Gera það sama við eigin bílsskúr og vera með bílabíó í innkeyrslunni.
    Eða... ef maður er svo heppinn að hafa heitan pott í garðinum og góðan auðan vegg í heppilegri fjarlægð þá eru örugglega hægt að vinna eitthvað gott úr því!

    SvaraEyða
  2. já auðvitað... heitapottaúrræðið er snilld :)

    SvaraEyða