divider

divider

Teiknimyndahúsgögn

Ég var að grúska á Established&Sons og uppgötvaði þennan skemmtilega hönnuð. Richard Woods. Hann hannaði þessa húsgagnalínu í samvinnu við Sebastian Wrong. Hún kallst Wrongwoods. Línan kemur í 4 stærðarútfærslum og 4 litasamsetningum. Hrikalega töff verð ég að segja.





Woods hefur mikið verið að hanna út frá hálfgerðri teiknimynda graffík.



Engin ummæli:

Skrifa ummæli