divider

divider

Nammi namm

Ég elska súkkulaði.

Þetta plakat sýnir hvað er í hinum ýmsu amerísku súkkulaðistykkjum. Á útlensku er það kallað Candy Bar, en ég kalla það súkkulaði, því ég borða ekki nammi. Það er hægt að klikka á stóru myndina til að stækka hana.

Þeir sem tóku þetta saman kalla sig Pop Chart Lab og eru staðsettir í Brooklyn, NY. Þeir hafa tekið margskonar annað saman, sumt er meira að segja hægt að fá á boli. Hér eru sýnishorn (ég er annars farin að fá mér gómsæta bita)



Engin ummæli:

Skrifa ummæli