divider

divider

Fluga

Fluga Design var með mjög vinsælan bás á Hönnunar&Hanverkssýningunni í Ráðhúsi Reykjavíkur um síðastliðna helgi. Ég þurfti hreinlega að Troooðast að til að fá að sjá fallegu klútana sem þær frá Flugu voru að selja.  Reyndar keypti ég mér ekki... og þessvegna labbaði ég út með smá eftirsjá-hnút í maganum þegar ég var búin að labba hringinn. 

Mjög fallegir klútar frá Fluga Design úr ekta silki.Engin ummæli:

Skrifa ummæli