Góð lýsing gerir margt fyrir heimilið og getur myndað huggulega stemningu. Ekki skemmir fyrir ef rafmagnssnúrurnar væru aðeins meira fyrir augað, eins og þessar, sem Rie Elise Larsen hefur hannað.
Þar fást líka þessir æðislegu sparibaukar. Þeir hafa verið framleiddir af sömu verksmiðju í Finnlandi síðan ca. 1970.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli