divider

divider

Dóttir&Sonur

Úti í Berlín er íslenskt par, Tinna (grafískur hönnuður) og Ingvi (vef-hönnuður), að hanna saman skemmtilegar vörur undir vörumerkinu Dóttir&Sonur. 
Ég get sagt ykkur það að ég er mjög hrifin af púðunum sem þau gera, og mér finnst skemmtilegur húmor í verkunum þeirra. :) 

Ég er reyndar ekki viss um hvar hægt er að nálgast vörurnar þeirra hérna á íslandi...en ég er nokkuð viss um að þær séu í sölu hérna einhversstaðar :) 
veit það einhver?


Þessi skemmtilegi púði hér fyrir neðan ber nafnið KR-Pillow :) - Við skagamenn gætum þurft að kaupa nokkra til þess að lúskra á ;)Engin ummæli:

Skrifa ummæli