divider

divider

Föndrað úr ruslpóstinum.

Ruslpósturinn er líklegast ódýrasta efni sem hægt er að finna í föndur. Það einfaldlega dettur beint inn um lúguna á hverju heimili landsins. Flestir auðvitað henda ruslpóstinum eða setja hann í grænu tunnuna. En það er líka hægt að föndra falleg snjókorn úr ruslpóstinum :) 
Snjókornin verða mjög litrík og falleg...og henta vel á veggi sem eru ennþá auðir. 
Hér eru nokkur snjókorn sem ég fann á einhverri erlendri síðu.... þetta er bara nokkuð fallegt og gefur heimilinu líf með fallegum litum :) Engin ummæli:

Skrifa ummæli