Nú stendur yfir Milan Design week í Mílanó en þar má finna ýmislegt skemmtilegt, fallegt og fræðandi.
Hún María Markovic vinkona mín er þar að sýna í samsýningu með sinni deild í skólanum. Hún sýnir 3 skrímsli sem gegna því hlutverki að vera líka dótakassar og kollar... DótakassakollaSkrímsli ef við búum til orð yfir þetta.
Skrímslin eru öll nánast eins, nema á einni hlið þar sem hvert og eitt skrímsli hefur sitt andlit og sýnir með því sína innri hlið og function :)
María nemur Child Culture Design í HDK í Svíþjóð.
Mjög skemmtilegt verkefni hjá Maríu :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli