divider

divider

Heart-Attack!

Það er eflaust þó nokkur fjöldi að fara að gifta sig í sumar :) 
Vonandi einhverjir lesendur á þessu bloggi! :) 

En hér fyrir neðan er skemmtileg OG ÓDÝR skreyting sem má gera við hvaða tilefni sem er...en hentar mjög vel við brúkaup... jafnvel útibrúðkaup eða sveitabrúðkaup! :) 

Það sem þarf til þess að gera þetta er: 
Skæri, 
Stór og fín kartön-örk, 
skál
hveiti
sigti. 

En afþví að við erum svo umhverfisvæn þá notum við hveiti en ekki hvítt spreylakk! því Hveitið rignir bara í burtu og skaðar ekki umhverfið :) 

Myndirnar tala svo bara sínu máli :) 








Engin ummæli:

Skrifa ummæli