divider

divider

Fyrir & Eftir

Þessi fallegi eikarskápur var tekinn í gegn af ferðamömmunni á TravelingMama
Hún var frekar óviss með litinn og prufaði hvítann áður en hún ákvað svo steingráann. 
Skápurinn breyttist alveg ROSALEGA mikið við þetta og varð bara þokkalega huggulegur! :) 
Eru ekki einhverjir þarna úti sem eiga fullt af eikarhúsgögnum sem þeir hafa fengið leið á?
Engin ummæli:

Skrifa ummæli