divider

divider

Túrkís

Verslunarmannahelgin yfirstaðin og gekk vel hjá flestum held ég :) 
Það er alltaf gott að koma heim eftir smá ferðalag :) 
Eftir verslunamannahelgi ætla margir alltaf að fara að gera eitthvað og græja fyrir haustið, skipuleggja heimilið betur, henda úr skápum og svona.... mála jafnvel eitthvað falleg á heimilinu :) 
Ég fer allavega alltaf í smá breytinga-skap þegar líða kemur að hausti. 

Ég er alveg að elska svona Túrkís bláa útidyrahurð :) Kemur fallega út :) 


Hér má sjá aðra túrkísbláa... og bekk fyrir utan og fallega krítartöflu sem hægt er að skrifa skilaboð á til gesta eða frá gestum :) Svolítið skemmtileg hugmynd :) 


Engin ummæli:

Skrifa ummæli