divider

divider

Jóla jóla


Buddan fékk aldeilis að finna fyrir því í vikunni. En ég keypti mér bylgjupappa hreindýrahaus í stofuna, jólatré og jólakrans frá Hrím á Akureyri :)
Ég er ekkert smá ánægð með þjónustuna hjá þeim stöllum, Hrafnhildi og Tinnu, enda voru vörurnar settar strax í póst og sendar beint til mín :)
Í Hrím er hægt að fá fullt af íslenskri hönnun ásamt erlendri og fullt af flottum og skemmtilegum gjafavörum :)
Það er gaman frá því að segja en Kransinn og jólatréð er hluti af jólalínu sem Hrím framleiðir og verður gaman að sjá hvað kemur frá þeim næst :)

Stofan mín er hæst ánægð núna :)1 ummæli:

  1. Ég les á hverjum degi Guðrún mín, bara svo þú vitir það :) en váá flottir hlutir, keyptiru þá á netinu, elska að kaupa mér fallegt jóladót :) Knús frá Þýskó

    SvaraEyða