Jólaskórnir í ár?
...ég veit ekki...
En það verður að segjast að það er gaman að skoða þessa skó... og ég væri alveg til í að máta suma ;)
Kobi Levi - Foodwear Design gerir þessa steiktu skó. Örugglega ekki leiðinlegt í vinnunni hjá þeim ;)
Hægt er að skoða fullt af steiktum skóm á síðunni þeirra.
Vá mikið eru þetta æðislegir skór! Mér finnst efstu algör snilld og tyggjóklessuhugmyndin frábær;)
SvaraEyða