divider

divider

Púða-ást og sumarkósýness :)

Ég er með algjört púða/kodda æði...:) 
Mér finnst ekkert skemmtilegra og notalegra en að eiga fallega púða sem prýða. 
Ég byrjaði þetta æði eftir að eldri dóttir mín fæddist, þá einhvernveginn varð ég alltaf að vera að kaupa einhverja fallega púða inn í herbergið hennar :) Nú er ég búin að færa mig inn í stofuna og svefnherbergið :) 

Þessir fallegu púðar fást allir sem einn í ILVA og eru allir á viðráðanlegu verði :) 

Ég fjárfesti í tveimur svona strípalingum eins og koddinn er á neðstu myndinni - hrikalega flottir :) 


Engin ummæli:

Skrifa ummæli