divider

divider

Tösku-draumar.

Allir sem þekkja mig geta kvittað undir það að ég er engin tösku-kélling. 
Ég á samasem eina tösku/veski sem ég nota alltaf. En núna gæti þetta eitthvað verið að fara að breytast því ég sé töskur á hverju horni sem mig langar að eiga :) 

Þessi fallega taska er alveg komin á listann minn :) 

Hún er til í J. Crew OG þeir eru farnir að senda um allan heim! 


Engin ummæli:

Skrifa ummæli