divider

divider

Pistacchi Design

Pistacchi Design er nýtt vörumerki frá Taiwan. 
Hönnunin sem kemur frá þeim eru ótrúlega fersk og nær að kalla fram bros á lang flesta :) 

Hér fyrir neðan má sjá matarílát sem kallast "Rauðhetta" en ef þetta er skoðað nánar þá má þar sjá Rauðhettu sjálfa, úlfinn og úlfinn dulbúinn sem amman :) Virkar eins og Babúskur og staflast inní hvert annað (þannig að úlfurinn í raun borðar Rauðhettu) en eru líka skálar fyrir mat til þess að hafa í eldhúsinu :) - mig langar rosalega að skoða þetta nánar! :) Hér má svo sjá hann Gosa... en hans hlutverk er að ydda blýantinn sem hefur það hlutverk að vera minnkandi nef Gosa. Yddarinn ber nafnið "Honest Boy" :) 
Langar í einn svona :) Engin ummæli:

Skrifa ummæli