divider

divider

SunbirdKids

Sunbird er íslenskt hönnun eingöngu með barnafatnað. Fötin frá merkinu eru alveg fáránlega flott og heldur betur töff á litla töffara. Bæði stelpur og stráka :) 
Hönnuðurinn á bakvið merkið heitir Sunna og er hún lærður vöruhönnuður. 
Dætur mínar eru búnar að eiga föt frá þessu merki núna í um 2 ár og ég get ekki sagt annað en að ég sé ánægð. Fötin eru falleg, þæginleg og miðuð út frá börnunum.

Hægt er að kaupa fötin frá Sunbird í barnavöruverslununum Fífunni og í Rumputuski á Laugaveginum. Engin ummæli:

Skrifa ummæli