divider

divider

ShWood Sólgleraugu


Verkstæðið og fyrirtækið ShWood fann ég á þeirri snilldarsíðu sem Instagram er. 
Fyrirtækið er staðsett í Portland í Oregon fylki og sérsmíðar og hannar sólgleraugu úr við.
 Viðarlit eða lökkuð..hvernig sem þú vilt hafa þau. 
Þau eru fáránlega flott! 
Væri til í ein eikar-gleraugu og ein úr hnotu. ;) 
Ég er skotin! 
Mér finnst að þau ættu að koma í sölu hér á klakanum! Enda mikil þörf fyrir fallegu sólgleraugu í þessari lágu sól sem er á veturnar :) 


Engin ummæli:

Skrifa ummæli