divider

divider

Secret Desk by Magdalena Tekieli

Kæru lesendur. Ég er byrjuð í skóla. Skólinn segir að ég verði að læra mjög mikið. 
Og þá verður þetta blogg því miður að verða pínu undir...vonandi verðið þið þolinmóð við mig og haldið áfram að kíkja...þrátt fyrir að ég bloggi alla daga.... 

EN... svo ég segi ykkur nú frá þessu fallega borði hér fyrir neðan...

Pólski hönnuðurinn Magdalena Tekieli hannaði þetta undurfallega skrifborð sem heitir Secret Desk eða Leyniborð. Í fyrstu lítur borðið ekki út fyrir að hafa alla þessa leynistaði... og það er mjög spennandi að sjá hvernig það virkar :) 

Endilega skoðið video-ið  hér fyrir neðan og sjáið fegurðina :) 

 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli