divider

divider

Sumarhús

Mig dreymir um að eignast fallegt hús uppí sveit til þess að eyða helgunum (og jafnvel líka öðrum dögum vikunnar). Kósý kot sem ég get alveg gert að mínu og haft eins og ég vill. Reyndar þarf ég fyrst að vinna í lottóinu :) 
En þetta útlit og þessi kofastemmning sem þessi sumarhús hér fyrir neðan hafa heilla mig alveg uppúr skónum. Ég fæ pínu illt í hjartað...mig langar svo að eiga svona í sveitinni :) Engin ummæli:

Skrifa ummæli