divider

divider

Lokaverkefnið mitt.


Ég held að það sé kominn tími til þess að ég upplýsi alþjóð um hvað ég er að pæla í lokaverkefninu mínu:)

Ég ætla að þróa einhverskonar vöru (kemur í ljós hvað það verður) út frá Japönsku Origami. 
líkt og myndirnar hér að neðan... þá hafa hönnuðurnir þróað vörur sínar út frá Origami.

ég skemmti mér konunglega í rannsóknarvinnunni og hlakka ótrúlega mikið til að fara að byrja:) - þetta er bara skemmtilegt - allavega núna eins og er :)





svo hendi ég inn mynd af þessum púða... bara svona afþví að mér finnst hann mjög skemmtilegur og ég væri alveg til í að eiga einn slíkann:)

5 ummæli:

  1. Næææs. Líst vel á þetta. Bíð spennt eftir að sjá hugmyndirnar hjá þér

    SvaraEyða
  2. Flott hjá þér, en það vantar minn koll! ;)

    SvaraEyða
  3. já... ég fjalla um hann síðar...það var planið...:) - vertu bara róleg:)

    SvaraEyða
  4. er að fíla origami í klessu!, en í fötum finnst mér það virka best:) En líst vel á þetta sem hugmynd að lokaverkefni hjá þér! þú rokkar þetta í klessu,
    kv.hjalti

    SvaraEyða
  5. Ég sá einmitt stillimyndar klukku um daginn og var að pæla að kaupa hana...en :)

    SvaraEyða