divider

divider

Útskriftasýning 23. Apríl


Úskriftarsýningin í ár verður þann 23. Apríl og mun standa yfir til 3. Maí.
Sýningin mun vera haldin á Kjarvlstöðum og vonandi geta sem flestir mætt:)
nú er er verið að taka ákvarðanir um ýmislegt varðandi sýninguna og líklegt er að hún muni verða með svipuðu sniði og í fyrra:) 
Hér fyrir neðan eru myndir af verkefnunum frá því í fyrra sem nemendur úr vöruhönnun gerðu. 


(að ofan) Verk sem ég skildi reyndar aldrei neitt í en það er upplifunarhönnun. 
Eftir Hlín Helgu Guðlaugsdóttir


(fjallað um myndir að ofan) 
Sportþrennu Lýsi eftir Öldu Halldórsdóttir
Open, skólína eftir Sindra Pál Sigurðsson
og Krummi, skór eftir Ragnheiði I. Margeirsdóttir.



(myndir að ofan) Áhöld eftir Sóley Þórisdóttir
Endurvarpsljós eftir Kristínu Birnu Bjarnardóttir og
Stuðlar eftir Fiðgerði Guðmundsdóttir



Dalvíkursleðinn eftir Dag Óskarsson
og Growing Jewlery eftir Hafstein Júlíusson 




2 ummæli:

  1. Gangi þér vel að gera sýninguna enn betri þetta árið! ;)

    Wúhúúú

    Kv. MM

    SvaraEyða