divider

divider

G5

Hún Guðrún Valdimarsdóttir gerði skemmtilega samsetnings-hillu sem hún kallar G5. 
Hillan er lokaverkefnið hennar, en hún er að útskrifast með mér úr Vöruhönnun úr Listaháskóla Íslands og er verkið til sýnis á Kjarvalsstöðum:)

Hillan er gerð úr krossvið og virkar eins og babúska... hún staflast öll inní sjálfa sig og kemur þannig útúr kassanum þegar þú kaupir hilluna, en svo er hægt að leika sér með uppsetninguna og setja upp hilluna á skemmtilegan hátt:) 

Ótrúlega falleg hönnun eftir ótrúlega fallegan vöruhönnuð:)

1 ummæli: