divider

divider

A Tribute to Camper eftir Hellu Jongerius.

Hönnunarvikan í Mílano, Salone del Mobile, hefst eftir 2 daga... eða næstkomandi miðvikudag. 

Hella Jongerius, ein af mínum uppáhalds, mun sýna nýja skólínu sem hún hefur hannað fyrir Campers og munu skórnir vera til sýnis í Campers búðinni í Mílano... mjög spennandi og flott skólína þarna á ferð...og mér finnst hún brjóta vel upp strigaskóna hjá þeim... þótt erfitt hafi verið:)

Af skónum á myndinni hér fyrir neðan þá eru þessir efst til vinstri mínir uppáhalds!:)





Hella Jongerius þarna á miðju kafi að velja liti og leður í skóna:) 
hún er snillingur:)


1 ummæli: