divider

divider

Útskriftasýningin


Í dag opnar útskriftasýning Listaháskóla Íslands á Kjarvalsstöðum.
Sýningin opnar kl 14:00 og það kostar ekkert inn...og mun sýningin vera opin til 3. Maí.

Verkið mitt, Veggflétta mun þar vera til sýnis í sal vöruhönnunarnemanna:) þar er meðal annars að sjá Maríubjöllu, húsgögn, Reykjavík Moments, Millibil o.fl... og mun ég fjalla betur um sýningunna eftir opnunina:) 

Allir velkomnir í dag...og alla daga til 3. Maí:) 

hlakka til að sjá ykkur.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli