divider

divider

framhald af þarsíðustu færslu...

þar sem að ég er að ræða þarna rófuhamborgarann sem borinn er fram með sölvum í þarsíðustu færslu og er oggulítið að saka frumkvöðlana sem þar voru á ferð um að hafað stolið hugmyndinni svolítið þá finnst mér nú bara við hæfi að sýna nokkrar myndir þar sem að hráefnið svo skemmtilega kynnt saman:) 

hér á Gula stallinum í miðjunni má sjá hráefnið í sinni venjulegu mynd...rófurnar og sölin:)

Hér fyrir neðan má sjá hana Eddu þar sem að hún er að kynna söl-snakkið frá Hrauni í Ölfusi

Hér fyrir neðan má sjá lítinn dreng gæða sér á rófuáleggi en hægra megin við hann má sjá rófusneið ofaná brauðsneið þarna liggjandi á disk. - reyndar voru þessi hráefni kynnt hvor á sínum stalli en hlið við hlið... þær með hamborgarann eiga alveg heiðurinn á að setja þetta saman á disk... en hitt má deila um...


þar hafið þið það....

Engin ummæli:

Skrifa ummæli