divider

divider

Bækur fá nýtt hlutverk :)

þar sem ég er áhugamanneskja um endurvinnslu og vildi óska þess að allir myndu hugsa vel um umhverfið og hugsa um hvað það er að setja í ruslið o.s.frv. þá er nú bara skylda að koma með sniðugar hugmyndir um hvernig hægt er að endurnýta hlutina heima hjá sér:)

- þetta er nú örugglega ekkert flókið...og skemmtileg hugmynd:) ég væri alveg til í að eiga tvær þrjár bóka-töskur:) - langar í nestu töskuna: History of art :)

kannski er þetta bara jólagjöfin í ár:)


Engin ummæli:

Skrifa ummæli