divider

divider

Prjóna-fíkn.


Ég fór í Föndru fyrir ömmu fyrir helgi...sem er nú ekki frásögu færandi nema að ég var að kaupa fyrir hana garn.. og datt svo ofaní prjónablöð sem eru með svakalega fallegum uppskriftum í...bæði fyrir fullorðna og börn. Svo komst ég að því að allar uppskriftirnar í blöðunum er hægt að nálgast frítt á netinu hér.

Og ég er alveg sjúk... þessa sokka ætla ég að prjóna fyrir veturinn...svo er þarna ýmislegt sem mig langar líka í:)

1 ummæli:

  1. Vóóó hvað ég sé þig í þessum sokkum! Þeir eru geggjaðir!!

    SvaraEyða