divider

divider

Tré fyrir heimilið partur III

Hér koma nokkrar hugmyndir í viðbót fyrir veggina á heimilinu:)
Ég er mest skotin í næst neðstu myndinni...þar sem hvíta blómið er sett á dökkann vegg fyrir ofan vögguna:) En reyndar er ég voðalega hrifin af öllum útfærslunum:)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli