divider

divider

Heimagerðar Jólagjafir

Ég vænti þess að flestir ef ekki allir séu farnir að spá í jólagjöfunum í ár... og örugglega nokkrir sem hugsa um jólagjafirnar með kvíða í maganum.

- Hvernig væri að nýta gamalt garn og hekla/prjóna tuskudúkkur í pakkana hjá börnunum í familíunni ?

hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar hugmyndir af hekluðum/prjónuðum gjöfum :)
1 ummæli:

  1. Váá þetta er allt ótrúlega sætt, ég væri til í að geta gert svona froska og gefa litlu börnunum í fjölskyldunni :D

    SvaraEyða