divider

divider

Aðventan

1. í aðventu bankar uppá á morgun... og má taka eftir fólki jólaskreyta heimili sín útum allan bæ í dag :) Jólabaksturinn og konfektgerðin fer líka að hefjast á næstu dögum hjá mér með mikilli tilhlökkun - það kemur svo góð lykt í húsið í jólabakstrinum :)
Planið er að byrja á piparkökunum með börnunum og taka svo sirka 4 sortir af einhverjum gómsætum smákökum í viðbót :) - Konfektgerð, bróstsykursgerð og tertubakstur kemur svo aðeins seinna í desember... en nóg til þess að hlakka til :)Engin ummæli:

Skrifa ummæli